Nemendafélag Háskólans á Bifröst

Afslættir fyrir skólaárið 2025-2026

Nenniru ekki að elda í kvöld? Ertu að fara kíkja út í pöbbarölt? Vantar græjur á heimilið? Er kominn tími til að laga eitthvað í bílnum?

Nemendafélag Háskólans á Bifröst er með afslætti hjá fjölda fyrirtækja fyrir skólaárið 2025-2026, VáVáVísa!

Það eina sem þú þarft að gera er að hala niður Nova-appinu og senda okkur línu á [email protected] með kennitölunni þinni og símanúmeri og við græjum málið!

Gleðilegan sparnað öll!